Show Bookstore Categories

Hinn óséði vegur

ByFriðjón Stefánsson

„Góði félagi, far vel á hinum óséða vegi.“ Þetta eru lokaorð minningargreinar stjórnar Rithöfundasambands Íslands við fráfall Friðjóns en hann hafði stuttu fyrir andlát sitt flutt nokkur ljóð í útvarpið og þar á meðal ljóðið „Hinn óséði vegur“. Friðjón Stefánsson rithöfundur (1911-1970) útskrifaðist frá Samvinnuskólanum í Reykjavík árið 1933 og starfaði upp frá því við verslunar- og skrifstofustörf. Hann var sósíalisti að lífsskoðun og brennandi áhugi hans á þjóðmálum og listum samtvinnast víða í ljóðagerð hans og yrkingum.

Details

Publication Date
Sep 27, 2011
Language
Category
Poetry
Copyright
All Rights Reserved - Standard Copyright License
Contributors
By (author): Friðjón Stefánsson

Specifications

Format
PDF

Ratings & Reviews