Author Spotlight
Jón's Store
Hin myrka nótt sálarinnar By Jóhannes af Krossi
Paperback: $12.04
Prints in 3-5 business days
Hin myrka nótt sálarinnar er það rita hl. Jóhannesar af Krossi sem ætíð hefur notið hvað mestra vinsælda meða lesanda hans.... More > Hér birtist hann okkur sem sannur andlegur faðir og lýsir angist sálarinnar meðan hún leitar Drottins í elskuríkri þrá sinni. Grunnstefið er: Hvar hefur þú hulið þig, Guð minn, og látið mig eftir í tárum?< Less
Ljóð andans By Hl. Jóhannes af Krossi
eBook (PDF): $2.50
Í sinni ljóðrænu mynd greina erindin í Ljóði andans frá ástarævintýri milli tveggja elskenda, Brúðguma og... More > brúðar: Krists og sálarinnar.< Less
Logi lifandi elsku By Jóhannes af Krossi
eBook (PDF): $5.00
Erindin í Loga lifandi elsku eru óður um háleita guðdómlega sameiningu í innstu djúpum andans. Umfjöllunarefnið er svo háleitt,... More > í reynd svo háleitt, að Jóhannes dirfist ekki að ræða um það öðru vísi en í andlegri einbeitingu.< Less
Vegurinn til fullkomleikans By Hl. Teresa frá Avíla
eBook (PDF): $2.50
Vegurinn til fullkomleikans er leiðbeiningarrit í bænalífinu sem Teresa samdi fyrir dætur sínar í Karmel. Það er Faðirvorið sem... More > hún gerir að grundvelli uppfræðslu sinnar. Í sextánda kafla ritsins má sjá kafla sem margir telja eitt af því fegursta sem hún skrifaði. Þar líkir hún sálinni við drottningu á taflborði sem mátar konunginn með auðmýkt sinni.< Less
Guðrækni hins Alhelga Hjarta Jesú By Rev. Walter Kern
Paperback: $8.46
Prints in 3-5 business days
Eftir þá endurnýjun sem guðræknin á hinu Alhelga Hjarta Jesú gekk í gegnum eftir miðbik síðustu aldar hefur hún notið... More > stöðugt meiri vinsælda í heimskirkjunni.< Less
Logi elsku – hins flekklausa Hjarta Maríu By Erzsebet Szanto OCDS
Paperback: $8.50
Prints in 3-5 business days
Höfundurinn var sex barna móðir sem var í þann veginn að glata trú sinni þegar þau Jesús og María gripu óvænt inn... More > í líf hennar.< Less
Innheimar ljóss og elsku By Wilfrid Stinissen
Paperback: $9.50
Prints in 3-5 business days
Teresa frá Avíla er 62 ára gömul þegar hún skrifar meistaraverk sitt Borgina hið innra. Í þessu riti varpar Wilfrid Stinissen... More > einstæðu ljósi á boðskap Teresu sem talar ekki síður til nútímamanna en samtíðarmanna hennar.< Less
Borgin hið innra By Hl. Teresa frá Avíla
Paperback: $10.92
Prints in 3-5 business days
Í Borginni hið innra sem er höfuðverk Teresu dregur hún upp mynd af hinni alhliða fegurð sálarinnar í mynd virkisborgar eða kastala. Þessi... More > kastali ber af öllum öðrum bæði hvað varðar fegurð og hátign.< Less
Íhuganir um Ljóðaljóðin By Hl. Teresa frá Avíla
Paperback: $9.52
Prints in 3-5 business days
Íhuganir um Ljóðaljóðin eru hugleiðingar Teresu um nokkur vers Ljóðaljóðanna. Andlegir vitnisburðir greina frá ýmusum... More > yfirskilvitlegum atvikum úr lífi hennar. Andvörp sálarinnar frammi fyrir Guði gefa okkur innsýn inn í bænalíf þessarar heilögu konu.< Less
Nóttin er ljós mitt By Wilfrid Stinissen
Paperback: $8.40
Prints in 3-5 business days
Í þessu riti kemst höfundurinn. Wilfrid Stinissen, svo að orði: „Tilgangur minn er sá að sýna fram á, að hin myrka nótt er... More > óhjákvæmilegur hluti vegarins til Guðs. Allir sem taka trú sína af fylltu alvöru verða að ganga í gegnum nóttina.< Less