Show Bookstore Categories

Vinur Íslands: Konrad Maurer 1823–1902

ByMartin Maurer

Usually printed in 3 - 5 business days
„Konrad Maurer, sem hefur ritað allra útlendinga mest og bezt um Ísland, er kallaður „Íslandsvinur”, og er það svo að segja opinber nafnbót hans. Það mun varla vera til svo aumt greni, að nafn hans sé ekki kunnugt þar.“ — Andreas Heusler, 1896. Þessi ríkulega myndskreytta bók segir frá lífi og störfum Konrads Maurer (1823–1902), bæverska réttarsagnfræðingsins og frumkvöðlinum á sviði norrænna fræða. Þetta er fyrsta ævisögulega lýsingin í bókarformi, um þennan brautryðjanda í fornnorrænni réttarsögu, þjóðsögum og rannsóknum á Íslendingasögum. Maurer, sem var prófessor við Ludwig Maximilian háskólann í München, ferðaðist sjálfur til Íslands árið 1858, safnaði þjóðsögum og gaf út í Þýskalandi og greiddi í kjölfarið götu fyrir útgáfu íslenskra þjóðsagna og sá til þess að þær væru prentaðar í Þýskalandi 1862 og 1864. Maurer var að auki mikilvægur stuðningsmaður sjálfstæðisbaráttu Íslendinga, leiddri af Jóni Sigurðssyni. Konrad Maurer er meðal þeirra „Íslandsvina” sem í mestum hávegum er hafður.

Details

Publication Date
Sep 5, 2016
Language
Category
Biographies & Memoirs
Copyright
All Rights Reserved - Standard Copyright License
Contributors
By (author): Martin Maurer

Specifications

Pages
40
Binding
Case Wrap
Interior Color
Color
Dimensions
US Trade (6 x 9 in / 152 x 229 mm)

Ratings & Reviews